by Katrín Lilja | maí 19, 2020 | Fréttir
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Dómnefndina skipuðu þau Geir Finnsson, sem var formaður, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Heiða Rúnarsdóttir. Á...
by Katrín Lilja | maí 19, 2020 | Fjölskyldubækur, Fréttir
Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hlutu í dag Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar 2020 fyrir bækurnar Kjarval: málarinn sem fór sínar eigin leiðir, Vigdís: bókin um fyrsta konuforsetann og Hver vill hugga krílið? eftir Tove Jansson. Dómnefnd...
by Rebekka Sif | maí 18, 2020 | Smásagnasafn
Ekki oft eru gefnar út bækur hér á landi sem innihalda örsögur, hvað þá þýddar örsögur. Í janúar kom þó út örsagnasafnið Árstíðir eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur og nýlega gaf Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur út safn örsagna suður-amerískra höfunda sem ber heitið, við...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 17, 2020 | Hlaðvarp, Myndasögur
Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur og viðburðarstjóri Bókasafns Garðabæjar, stjórnaði umræðum. Hún fékk til sín Ötlu Hrafneyju, formann íslenska myndasögusamfélagsins og Sigfús...
by Katrín Lilja | maí 16, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir stuttu kom út bókin Þar sem óhemjurnar eru eftir bandaríska höfundinn Maurice Sendak (1928-2012), í þýðingu Sverris Norland. Sagan um Max sem ferðast til óhemjanna kom fyrst út í bandaríkjunum árið 1963 og þótti þá svolítið grótesk, þar sem óhemjurnar voru...
by Sjöfn Asare | maí 15, 2020 | Glæpasögur, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur
Sjónvarpsþættirnir Þú eða You sem birtust neytendum á streymisveitunni Netflix árið 2018 fjalla í stuttu máli um hinn óprúttna Joe Goldberg sem verður ástfanginn. Eða hvað? Ástarviðfang Joe er unga skáldkonan Guinevere Beck sem álpast inn í bókabúðina þar sem Joe...
by Rebekka Sif | maí 14, 2020 | Rithornið
Eyja Eftir Jennýju Kolsöe Hún hét Eyja, konan sem fikraði sig eftir illa lýstri götunni í átt að bryggjunni. Það var haustnótt, dimmt yfir bænum og tunglið óð í skýjum. Hún var klædd svartri ökklasíðri ullarkápu með svarta leðurhanska og svartan ullarklút...
by Katrín Lilja | maí 13, 2020 | Barnabækur, Ferðasögur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur, Þýddar barna- og unglingabækur
Vísindaskáldsögur fyrir börn eru ekki á hverju strái. Að minnsta kosti ekki á íslensku. En þó hefur ein serían ratað á íslenska tungu, þökk sé Erlu E. Völudóttur og bókaútgáfunni Bókabeitunni. Serían er Kepler62 eftir rithöfundana Timo Parvela og Bjørn Sortland og...
by Katrín Lilja | maí 12, 2020 | Bannaðar bækur, Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrsta bókin um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey kom út árið 1997 í Bandaríkjunum. Það skal engan undra að bók með húmor um stífpressaðar ofurnærbrækur, óstjórnandi skólastjóra, stökkbreytt geimklósett og prump hafi slegið í gegn. Þetta er allt saman að sjálfsögðu...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 11, 2020 | Fréttir, Glæpasögur, Hlaðvarp
Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 8. maí kl. 13:00 í beinu streymi. Umfjöllunarefni þáttarins að þessu sinni voru glæpasögur. Sjöfn Hauksdóttir, bókmenntafræðingur,...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | maí 11, 2020 | Ævintýri, Bannaðar bækur, Barnabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Ungmennabækur
Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að fyrsta setningin í bók dugi til að fanga algjörlega athygli mína en það var það sem gerðist þegar ég las Hobbitann. Englendingurinn J.R.R Tolkien er einn þekktasti...
by Katrín Lilja | maí 10, 2020 | Bannaðar bækur, Lestrarlífið, Pistill
Vinsælustu barnabækur okkar tíma eru án efa Harry Potter bækurnar eftir J.K.K. Rowling. Bækurnar um töfrastrákinn seljast alltaf vel, sama hvernig árferðið er. Harry Potter mun halda áfram næstu ár að heilla nýja lesendur, hvort sem þeir rata á bækurnar í gegnum...
by Katrín Lilja | maí 8, 2020 | Fréttir
Tilnefningar til Maístjörnunnar, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, vegna ljóðabókar útgefinnar 2019 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi þann 7. maí. Tilnefndir eru: Jónas Reynir Gunnarsson – Þvottadagur...
by Rebekka Sif | maí 8, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í morgunsárið eftir Junko Nakamura sem er vinsæll barnabókahöfundur í Frakklandi. Bókin er með litríkum myndum sem gleðja augað en myndirnar eru klárlega í aðalhlutverki....
by Rebekka Sif | maí 7, 2020 | Rithornið
unglingaherbergið manstu þegar ég sagði þér að ég hefði heimsótt nektarströnd í Berlín að ég hefði baðað mig í sólinni berbrjósta þú leiddir mig út úr herberginu inn í stofu tókst mig...