Lítill gluggi inn í margslungin líf

Lítill gluggi inn í margslungin líf

Ekki oft eru gefnar út bækur hér á landi sem innihalda örsögur, hvað þá þýddar örsögur. Í janúar kom þó út örsagnasafnið Árstíðir eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur og nýlega gaf Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur út safn örsagna suður-amerískra höfunda sem ber heitið, við...
Bókamerkið: Myndasögur

Bókamerkið: Myndasögur

Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur og viðburðarstjóri Bókasafns Garðabæjar, stjórnaði umræðum. Hún fékk til sín Ötlu Hrafneyju, formann íslenska myndasögusamfélagsins og Sigfús...
Hver ert þú?

Hver ert þú?

Sjónvarpsþættirnir Þú eða You sem birtust neytendum á streymisveitunni Netflix árið 2018 fjalla í stuttu máli um hinn óprúttna Joe Goldberg sem verður ástfanginn. Eða hvað? Ástarviðfang Joe er unga skáldkonan Guinevere Beck sem álpast inn í bókabúðina þar sem Joe...
Rithornið: Eyja

Rithornið: Eyja

Eyja Eftir Jennýju Kolsöe   Hún hét Eyja, konan sem fikraði sig eftir illa lýstri götunni í átt að bryggjunni. Það var haustnótt, dimmt yfir bænum og tunglið óð í skýjum. Hún var klædd svartri ökklasíðri ullarkápu með svarta leðurhanska og svartan ullarklút...
Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, vegna ljóðabókar útgefinnar 2019 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi þann 7. maí. Tilnefndir eru: Jónas Reynir Gunnarsson – Þvottadagur...
Núvitund í morgunsárið

Núvitund í morgunsárið

AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í morgunsárið eftir Junko Nakamura sem er vinsæll barnabókahöfundur í Frakklandi. Bókin er með litríkum myndum sem gleðja augað en myndirnar eru klárlega í aðalhlutverki....
Rithornið: Eyja

Rithornið: Unglingaherbergið

unglingaherbergið                                         manstu þegar ég sagði þér að ég hefði heimsótt nektarströnd í Berlín að ég hefði baðað mig í sólinni                                       berbrjósta þú leiddir mig út úr herberginu inn í stofu tókst mig...