by Rebekka Sif | apr 2, 2020 | Rithornið
Upp og niður Ég vil heldur búa með þér, sagði hún, heldur en nokkrum öðrum. Ég vil ekki heldur búa með nokkrum öðrum, sagði hann, heldur búa með þér. Ég vil aldrei heyra röddina þína aftur, sagði hún, aldrei aftur. Ég vil heldur aldrei heyra röddina þína aftur, sagði...
by Katrín Lilja | apr 1, 2020 | Fréttir
Í dag hleypti Mennta- og menningarmálaráðuneytið af stokkunum verkefninu Tími til að lesa. Verkefnið er lestrarverkefni þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta tímann til lesturs við núverandi aðstæður. Hægt er að skrá lesturinn á vefsíðunni timitiladlesa.is,...
by Katrín Lilja | mar 31, 2020 | Glæpasögur, Ritstjórnarpistill
Fyrir Norðmönnum eru glæpasögur, krimmar, jafn ómissandi og súkkulaðiegg eru okkur Íslendingum yfir páskana. Norðmenn einfaldlega verða að fá sinn krimma, sína ráðgátu og jafnvel morð. Allir skulu glugga í glæpasögu og hafa það kósý um páskana. En af hverju krimmar um...
by Rebekka Sif | mar 31, 2020 | Furðusögur
Fyrir nákvæmlega tveimur árum var ég stödd í Svíþjóð að drepast úr leiðindum á meðan yndislegi kærastinn minn var í meistaranámi. Ég flutti með honum út en hafði lítið fyrir stafni í borg þar sem ég þekkti nánast engan. Góð vinkona mældi með The Kingkiller Chronicle...
by Rebekka Sif | mar 30, 2020 | Furðusögur
Í tilefni furðusagnamánuðs hjá Lestrarklefanum langar mig að fjalla um The Witcher bækurnar sem slógu gjörsamlega í gegn fyrir jólin hjá íslendingum, þó ekki í bókaformi heldur í þáttaformi á Netflix. Sjálf hef ég ekki horft á þessa átta þætti en sá út undan mér brot...
by Sigurþór Einarsson | mar 29, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Spennusögur, Ungmennabækur
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð að skrifa dóm um sömu bókina tvisvar en sú er hinsvegar raunin núna. 15 ára bókarýnir Það er nefnilega þannig að fyrsti bókadómur minn fjallaði um aðra bók seríunnar um...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 28, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Óflokkað
í bókinni Ótrúleg ævintýri hinnar makalausu einstöku, mögnuðu, æðisgengnu, óviðjafnanlegu Brjálína Hansen: Beðið eftir kraftaverki er Pálína Klara Lind Hansen stödd í atburðarás sem hana óraði ekki fyrir og vill ekki vera í. Í þessu framhaldi af ævintýrum hennar...
by Katrín Lilja | mar 27, 2020 | Leslistar
Það eru vægast sagt undarlegir tímar og börn og unglingar finna fyrir því. Það er skrýtið að skólahald sé ekki eins og það á að vera. Það er kvíðavaldandi að heyra út undan sér fréttir af veiru sem breiðist hratt út og þá er dýrmætt að geta sökkt huganum í eitthvað...
by Katrín Lilja | mar 26, 2020 | Fréttir, Lestrarlífið
Eins og er sitja fleiri hundruðir Íslendinga lokaðir inni á heimilum sínum í sóttkví eða einangrun. Svo hafa samkomur verið bannaðar svo það er orðið fátt um fagra drætti í afþreyingu landans utan húss og nú hafa bókasöfnin lokað dyrunum. Hafi verið erfitt að nálgast...
by Rebekka Sif | mar 26, 2020 | Rithornið
IKEA (eða hugmyndir mínar um framhaldslíf) ávextirnir í skálinni eru úr frauðplasti bækurnar í hillunum innantómir kilir tunglið á glugganum er klukka útskorin úr sænskum rekavið – hún tifar hærra en þotuhreyfill við flugtak sverð demóklesar sveiflast...
by Katrín Lilja | mar 24, 2020 | Furðusögur
Alexander Dan sendi frá sér bókina Vættir fyrir jólin árið 2018. Hann hefur áður gefið út bókina Hrímland (2018) sem var síðar þýdd yfir á ensku og gefin út af breska bókaforlaginu Gollancz. Alexander hefur lengi verið mikill baráttumaður fyrir furðusögum á íslenskum...
by Katrín Lilja | mar 24, 2020 | Fréttir
Bókasöfn landsins tilkynntu í gær að þau myndu loka dyrum sínum fyrir lánþegum til 14. apríl næstkomandi vegna herts samkomubanns og til að koma í veg fyrir frekari dreifingu Kórónaveirunnar. Þetta á líka við um söfn á landsbyggðinni. Ekki safnast dagsektir á bækur...
by Erna Agnes | mar 23, 2020 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | mar 22, 2020 | Ævintýri, Furðusögur, Lestrarlífið
Fyrstu skólaárin hafði ég lítinn áhuga á að lesa og gekk oft illa í lestrarprófum. Kannski var það út af stressinu sem fylgdi því að vita að kennarinn tók tímann og strikaði undir orðin sem ég las vitlaust af blaðinu. Þetta gerði það allavega að verkum að ég taldi mig...
by Rebekka Sif | mar 22, 2020 | Rithornið
Gamall og lúinn Höfundur: Rannveig L. Benediktsdóttir Ef ég væri hestur þá væri búið að fella mig. Ég er orðinn gamall og þreyttur og mig verkjar í allan kroppinn. Norðanáttin fer illa með mig og mér líður stundum eins og ég hafi engin liðamót. Ég er líka...