by Ragnhildur | apr 19, 2020 | Glæpasögur, Lestrarlífið, Pistill
Eitt sinn skrifaði hún Erna pistilinn sem má ekki skrifa hér á Lestrarklefanum, um hvað henni hefði þótt Halldór Laxness óbærilega leiðinlegur þegar hún las hann í menntaskóla. Nú hyggst ég einnig skrifa pistil sem ekki má skrifa, þó af öðrum ástæðum sé. Ég ætla mér...
by Katrín Lilja | apr 17, 2020 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Það er með nokkurri óþreyju sem ég hef beðið eftir annarri bók um Dinnu eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson. Fyrri bókin, Hamingjustundir Dinnu, kom út á íslensku rétt fyrir síðasta sumar og hitti mörg íslensk börn beint í hjartastað....
by Rebekka Sif | apr 16, 2020 | Rithornið
Ferðin Tvö börn lögðu af stað í ferð glöð og eftirvæntingarfull leið okkar lá um grösuga dali og gróðursnauð fjöll í góðviðri, stormi og glórulausri þoku við sátum veislur og sultum dönsuðum, dottuðum og duttum í lukkupott áttum lífíð í hvort öðru með hvort öðru og...
by Katrín Lilja | apr 15, 2020 | Glæpasögur, Skáldsögur
Dimmuborgir eftir Óttar Norðfjörð er skáldsaga sem daðrar við að vera glæpasaga. Dimmuborgir er tíunda skáldsaga Óttars sem skrifar einnig sjónvarps- og kvikmyndahandrit, og er aðalhöfundur Brots, fyrstu íslensku sjónvarpsþáttaraðarinnar sem framleidd er af Netflix og...
by Katrín Lilja | apr 13, 2020 | Glæpasögur
Í fimmtu bókinni af Eddumálum, Andlitslausa konan eftir Jónínu Leósdóttur fer Edda í brúðkaup á Þingvöllum. Fyrrum samsarfskona Eddu býður henni í brúðkaup sonar síns með skömmum fyrirvara. Þótt Eddu þyki fyrirvarinn stuttur og boðið heldur undarlegt ákveður hún að...
by Sæunn Gísladóttir | apr 12, 2020 | Glæpasögur, Lestrarlífið, Pistill
Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi glæpasagnahöfundur allra tíma heldur mest seldi skáldsagnahöfundur allra tíma samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Bækur hennar hafa selst í yfir tveimur milljörðum eintaka og talið er...
by Katrín Lilja | apr 11, 2020 | Ljóðabækur
Ég hef sjaldan beðið með eins mikilli eftirvæntingu eftir ljóðabók eins og ég beið eftir Innræti eftir Arndísi Þórarinsdóttur. Hvers vegna? Jú, við mæðginin höfum skemmt okkur stórvel yfir barnabókunum hennar, Nærbuxnaverksmiðjunni og Nærbuxnanjósnurunum. Ég veit að...
by Sæunn Gísladóttir | apr 10, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur
Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju Baldursdóttur og kom fyrst út árið 1997. Ég er ofboðslega hrifin af bókum Kristínar Marju og eru Mávahlátur og Karitasarbækurnar, sem við höfum áður fjallað um í Lestrarklefanum, þar fremstar í flokki. Kristínu Marju tekst...
by Rebekka Sif | apr 9, 2020 | Rithornið
Vorkoma hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum þá bráðnar það undir 37 hitastigi í þessum skítugu pollum fæðast halakörtur og gufa svo upp ef ljósglæta leyfir sumar þroskast í græn norðurljós aðrar – þessar heppnari – sameinast þessu gráu...
by Rebekka Sif | apr 8, 2020 | Ljóðabækur
Mamma, má ég segja þér? er þriðja ljóðabók Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Hún hefur áður gefið út bækurnar Í huganum ráðgeri morð og Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Fyrir síðast nefndu bókina fékk hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Ljóðabókinni er skipt í...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | apr 7, 2020 | Leikhús, Pistill
Laugardagskvöld og ég fer á leiksýningu í þjóðleikhúsinu, hádegi á sunnudegi og ég er aftur stödd á leiksýningu. Tveir dagar í röð! Þetta hlýtur að teljast met. Í þetta skiptið í Þjóðleikhúsi Englands, klædd í joggingbuxur, sloppinn minn og svona mjúka sokka úr...
by Rebekka Sif | apr 6, 2020 | Skáldsögur
Brúin yfir Tangagötuna eftir Eirík Örn Norðdahl fjallar um Halldór, einmana karl á besta aldri sem lætur sér leiðast heima hjá sér á meðan það er vinnslustopp í rækjunni. Hann er á fullum launum og eyðir tímanum í að velta fyrir sér tilvistinni, samtímanum, túrismanum...
by Rebekka Sif | apr 5, 2020 | Lestrarlífið, Pistill, Stuttar bækur
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...
by Sæunn Gísladóttir | apr 4, 2020 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem fjallaði um morðmál. Bókin hefur því stundum verið kölluð fyrsta íslenska glæpasagan. Sögusvið bókarinnar er eitt af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar, Sjöundármorðin,...
by Katrín Lilja | apr 3, 2020 | Glæpasögur
Konan í blokkinni eftir Jónínu Leósdóttur er fyrsta bókin í Eddumálum og kom út árið 2016. Fyrir skömmu kom út fimmta bókin um Eddu, Andlitslausa konan. Það eru ekki margar bækur sem koma út á þessum tíma ársins. Oftar en ekki eru það þýddar kiljur – en líka...