Rithornið: Gamall og lúinn

Rithornið: Gamall og lúinn

Gamall og lúinn  Höfundur: Rannveig L. Benediktsdóttir   Ef ég væri hestur þá væri búið að fella mig. Ég er orðinn gamall og þreyttur og mig verkjar í allan kroppinn. Norðanáttin fer illa með mig og mér líður stundum eins og ég hafi engin liðamót. Ég er líka...
Í dag fögnum við ljóðinu!

Í dag fögnum við ljóðinu!

Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
Rithornið: Gamall og lúinn

Rithornið: Skrítilegt

Skrítilegt   Amma átti orð sem finnast ekki í orðabók orð sem búið var að snúa upp á eins og kleinur   orð sem ég heyri bara með hennar röddu sjálfsögð eins og símhringing eða veggfóður bragðmikil eins og kanill og kardimommur   orð sem ég tek mér í...
Margmála ljóðakvöld flutt yfir í netheima

Margmála ljóðakvöld flutt yfir í netheima

Margmálaljóðakvöld sem ætti að vera haldið 21. mars næstkomandi á Listasafninu hefur verið flutt yfir í netheima vegna samkomubannsins. Harpa Rún Kristjánsdóttir, skipuleggjandi viðburðarins og ljóðskáld, segir að þær hömlur sem samkomubann vegna COVID-19 setji séu...
Bækur um veirur og sóttkví

Bækur um veirur og sóttkví

Það getur verið svo gott og örvandi að sökkva sér ofan í annan heim og þá sérstaklega heim skáldskaparins, þegar maður óskar þess að flýja eigin veruleika. Stundum vill maður lesa eitthvað sem tekur mann algjörlega frá eigin veruleika, á sumum tímum finnst manni...
Okkar ráðleggingar í samkomubanni

Okkar ráðleggingar í samkomubanni

Í þeim dystópíska veruleika sem við lifum núna þá er ágætt að geta leitt hugann að einhverju öðru. Eflaust eru einhverjir lesendur sem hafa þreyjað sóttkví nú þegar, en aðrir eru að byrja. Með samkomubanninu sem hefst á mánudaginn munu svo enn fleiri þurfa að sitja...
Fullkominn bók til að þefa af og tengja við

Fullkominn bók til að þefa af og tengja við

Guðrún Eva Mínervudóttir hefur löngum verið einn af mínum uppáhalds höfundum. Þess vegna varð ég afskaplega kát þegar ég sá að hún gaf út eina nýja skáldsögu nú fyrir jólin. Ég tók upp bókina og byrjaði á því að þefa af fyrstu blaðsíðunni (eitthvað sem ég geri bara...
Fór allt eins og það átti að fara?

Fór allt eins og það átti að fara?

Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur eftir Þórarinn Örn Þrándarson er ekki bók sem kallar á athygli, það er því ekki undarlegt að hún hafi drukknað í bókaflóðinu fyrir jólin. Aftan á kápunni segir: „Ljóðskáldið Guðbjörg Tómasdóttir, nú fimmtíu og fimm ára,...