Bókmenntaþáttur Lestrarklefans á Storytel!

Bókmenntaþáttur Lestrarklefans á Storytel!

Brot úr fyrsta þættinum „Hryllingur, erótík og ævintýri.“ Nú er bókmenntavefþátturinn okkar í samstarfi við Storytel loksins kominn í loftið! Þið getið horft á fyrsta þáttinn hér en hann mun birtast vikulega á mbl.is í nóvember og desember. Við erum búin að halda...
Að vera manneskja á stríðstímum

Að vera manneskja á stríðstímum

Я родом не из детства — из войны. И потому, наверное, дороже, Чем ты, ценю я радость тишины И каждый новый день, что мною прожит. Я родом не из детства — из войны. Прости меня — в том нет моей вины… Юлия Друнина, 1962 Ég kem ekki úr barnæsku – úr stríðinu. Og...
Það sem fer upp

Það sem fer upp

Fyrir nokkrum árum fór ég á upplestrarkvöld hjá ritlistarnemum í Háskóla Íslands. Allir lásu vel, áhugaverðar smásögur eða ljóð, en eitt skáld las sögu sem greip mig, sat í mér og gerir enn. Þegar ég frétti að skáldið hefði skrifað heilt safn smásagna varð ég því...
Að hlæja að eða með?

Að hlæja að eða með?

Við aldraður faðir minn sitjum fyrir miðju á þriðja bekk með fulkomið útsýni yfir sviðið í Tjarnarbíói. Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir mun innan skamms stíga á svið og flytja klukkustundarlanga uppistandið Madame Tourette. Salurinn næstum fyllist og stemning er í...
Poirot kveður

Poirot kveður

Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem skrifaði bók til þess eins að geta gefið hana út eftir þrjátíu ár. Ég er að sjálfsögðu að vísa hér í mína heittelskuðu Agöthu Christie, en sú bók er Tjaldið fellur, Síðasta...
Blind hefndarþrá

Blind hefndarþrá

Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur en í fyrra kom út Farangur sem naut mikilla vinsælda og þar áður Úr myrkrinu árið 2019. Áður en Ragnheiður sneri sér að glæpasagnaskrifum var hún þekkt fyrir að skrifa og myndlýsa barna- og ungmennabækur. Ragnheiður er...