Bechdel-Sindra bókaprófið

Bechdel-Sindra bókaprófið

Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar, en svo bættust við einstaklingar eins og Raymond E. Feist og R. A. Salvatore og Ed Greenwood. Feist hefur ávallt verið í mínu allra mesta uppáhaldi. Ég á allar hans...
Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?

Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?

Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í varðhaldi núna Þýðing Victoriu Bakshina úr rússnesku Heimild: Meduza, sjálfstætt starfandi miðill   Frá upphafi stríðsins hafa mótmæli reglulega verið haldin Í...
Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum

Íslenskar skáldsögur vinsælli í faraldrinum

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 faraldursins var aflétt í liðnum mánuði og nú sér vonandi fyrir endann á heimsfaraldrinum sem hefur sett svip á líf okkar allra síðustu tvö árin. Í tilefni þess lögðum við á dögunum könnun fyrir fylgjendur okkar til að kanna hvernig...
Langelstur í leikhúsinu

Langelstur í leikhúsinu

Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Langelstur að...
Bækur fyrir alla fjölskylduna

Bækur fyrir alla fjölskylduna

Ég veit fátt betra en að setjast niður með góða myndabók og lítinn kropp í kjöltu. Saman skoðum við eða lesum saman bók. Nándin í stundum sem þessum verður oft mikil, umræðurnar líflegar, afslöppunin djúp bæði hjá mér og krílinu sem lesið er fyrir. Jafnvel þegar...
Kokkáll, kjáni eða eitthvað annað?

Kokkáll, kjáni eða eitthvað annað?

Dóri DNA er skáldanafn Halldórs Laxnesss Halldórssonar og Kokkáll er hans fyrsta skáldsaga. Dóri er þekktur uppistandari, grínisti og var viðloðandi hljómsveitina XXX Rottveilerhundar. Bókin Kokkáll kom út hjá bókaútgáfunni Bjarti árið 2019 og vakti ekkert sérstakan...
Ástaróður til Mæðgnanna

Ástaróður til Mæðgnanna

Mánudaginn níunda apríl árið 2001 þegar ég var ekki orðin átta ára gömul hóf RÚV að sýna þáttaröðina Mæðgurnar sem er eflaust þekktari undir upphaflega heitinu Gilmore Girls. Íslenski titillinn stendur þó hjarta mínu nær, því það voru einmitt við mæðgurnar, ég og...
Groddalegt morð á metsöluhöfundi

Groddalegt morð á metsöluhöfundi

Sú bók sem reis hægt og rólega upp í síðasta jólabókaflóði var Arnaldur Indriðason deyr eftir Braga Pál Sigurðarson. Í hverju flóði er alltaf ein bók spyrst út á meðal fólks og selst betur eftir því sem umræðan um hana verður líflegri. Svo hefur að sjálfsögðu bætt enn...