Eftir flóðið 2021

Eftir flóðið 2021

Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar. Fjölmiðlar ná ekki að fjalla um allar bækurnar og þá gerist það að bækur sem hefðu ef til vill mátt fá meiri athygli sigla hljóðar hjá. Við í...
Hlýlegu bókapakkarnir frá Bók og te

Hlýlegu bókapakkarnir frá Bók og te

Á Instagram reikningnum Bók og te má sjá fallega stílfærðar myndir af innpökkuðum bókum sem geyma einmitt það, bók og te. Inn á milli leynast ungmennabókapakkar með bréfi af Swiss miss með sykurpúðum. Það er nefnilega fátt huggulegra en góð bók og heitur drykkur,...
Bækur í einni setu

Bækur í einni setu

Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta flóði voru í styttri kantinum. Þetta er þróun sem hefur verið í gangi síðustu ár en oft eru þessar bækur kallaðar nóvellur, ef þið spyrjið bókmenntafræðing. Hér eru...
Skrásetning og lestrarmarkmið

Skrásetning og lestrarmarkmið

Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að lesa. Og ég var...
Það verður varla verra, eða hvað?

Það verður varla verra, eða hvað?

Síðustu vikur hafa raftæki átt alla athygli mína. Ég hangi í símanum, hálf kvíðin yfir framgangi veirunnar, of eirðarlaus til að taka upp bók eða gera nokkuð annað. En samfélagsmiðlar eru stundum uppspretta hugmynda og Bókasafn Vestmanneyja á heiðurinn að hugmynd...
„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak

„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak

Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broch Næturborgir er...
Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...