by Rebekka Sif | feb 18, 2022 | Ást að vori, Ástarsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í húsi foreldra...
by Jana Hjörvar | feb 13, 2022 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Valentínusardagur
Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur af ást þá er ég jú að vísa í að bæði Valentínusardagur og konudagur eru í febrúar. Sem sagt, nóg af ást og...
by Sæunn Gísladóttir | feb 10, 2022 | Ástarsögur, Pistill, Skvísubækur
Ástarsögur geta verið frábær lesning, þær eru oft auðlesnar og skemmtilegar en á sama tíma getur alvarlegur undirtónn verið í bókunum: fíkn, heimilisofbeldi, brothætt sambönd og fleira er tæklað samhliða rómantískri sögu. Hin írska Marian Keyes hefur verið sérstaklega...
by Katrín Lilja | feb 6, 2022 | Ástarsögur, Ritstjórnarpistill, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur
Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er dimmur og kaldur...
by Katrín Lilja | jan 28, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu Ísberg með mikilli eftirvæntingu. Sem er kannski ekki að undra, enda hefur hún náð að heilla alla lesendur með smásagnasafninu Kláði eða ljóðabókum sínum...
by Katrín Lilja | jan 27, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Geðveik bók, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki auðvelt að halda uppi dampi í stöðugum breytingum, sóttkvíum og einangrunum. Heimurinn er ófyrirsjáanlegur og óþægilegur og nokkuð víst að börnin finna mikið fyrir þessu...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 25, 2022 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Barnabækurnar Morgunverkin og Háttatími komu út rétt fyrir jól í útgáfu Samtakanna 78. Bækurnar eru eftir Lawrence Schimel og myndskreyttar af Elina Braslina í þýðingu Þorbjargar Þorvaldsdóttur og Bjarndísar Helgu Tómasdóttur. Þessar litríku bækur eru ætlaðar allra...
by Katrín Lilja | jan 23, 2022 | Jólabók 2021, Leslistar
Jólabókaflóðið í lok hvers árs er stórt. Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar. Fjölmiðlar ná ekki að fjalla um allar bækurnar og þá gerist það að bækur sem hefðu ef til vill mátt fá meiri athygli sigla hljóðar hjá. Við í...
by Katrín Lilja | jan 22, 2022 | Viðtöl
Á Instagram reikningnum Bók og te má sjá fallega stílfærðar myndir af innpökkuðum bókum sem geyma einmitt það, bók og te. Inn á milli leynast ungmennabókapakkar með bréfi af Swiss miss með sykurpúðum. Það er nefnilega fátt huggulegra en góð bók og heitur drykkur,...
by Rebekka Sif | jan 17, 2022 | Leslistar
Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta flóði voru í styttri kantinum. Þetta er þróun sem hefur verið í gangi síðustu ár en oft eru þessar bækur kallaðar nóvellur, ef þið spyrjið bókmenntafræðing. Hér eru...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 16, 2022 | Lestrarlífið, Pistill
Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að lesa. Og ég var...
by Katrín Lilja | jan 14, 2022 | Dystópíusögur, Leslistar
Síðustu vikur hafa raftæki átt alla athygli mína. Ég hangi í símanum, hálf kvíðin yfir framgangi veirunnar, of eirðarlaus til að taka upp bók eða gera nokkuð annað. En samfélagsmiðlar eru stundum uppspretta hugmynda og Bókasafn Vestmanneyja á heiðurinn að hugmynd...
by Victoria Bakshina | jan 7, 2022 | Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Ljóðabækur
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broch Næturborgir er...
by Sæunn Gísladóttir | jan 3, 2022 | Leslistar, Óflokkað
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...
by Jana Hjörvar | jan 2, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021, Myndasögur, Sterkar konur
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu Sverris Norlands...