Barist við Miðgarðsorm

Barist við Miðgarðsorm

Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...
Pageboy

Pageboy

Kanadíski leikarinn Elliot Page skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék ófrískan ungling í Juno, mynd sem sló rækilega í gegn öllum að óvörum árið 2007. Þá var Elliot ekki nema tvítugur en hafði þó verið að leika síðan hann var smástrákur. Hann hafði framan af...
Bókin sem ég þurfti

Bókin sem ég þurfti

Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og Thelma Young Lutunatabua er safn ritgerða um loftslagsbreytingar og stöðu mála. Bókin kom út fyrr á þessu ári og var markmið hennar að hvetja ungt fólk til aðgerða og...
Sögur sem leyna á sér

Sögur sem leyna á sér

Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér í fyrsta sinn til hljóðs. Handritið bar sigur út býtum í Nýjum röddum, handritasamkeppni Forlagsins, fyrr á árinu. Safnið inniheldur sautján smásögur og örsögur sem...
Hinsegin leslisti 2023

Hinsegin leslisti 2023

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn extra sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og fyrirtæki bleikþvo sig upp til hópa með regnbogafánum og innantómum orðum....
Bestu bókabúðirnar í London

Bestu bókabúðirnar í London

London er draumur allra bókaorma, sögusvið fjölmargra bóka, heimabær stórkostlegra rithöfunda og að sjálfsögðu er þar í bæ að finna fjöldann allan af frábærum bókabúðum. Hér má finna lista sem er alls ekki tæmandi af helstu perlum borgarinnar. Heimsmetabókarbúðin...
Fögnum mistökunum!

Fögnum mistökunum!

Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög viðeigandi og undirtitillinn er Mistök sem breyttu heiminum. Sævar Helgi Bragason hefur lagt sig fram við að auka vísindalæsi barna á Íslandi síðustu ár með bókaseríunni...
Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...