by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 5, 2023 | Furðusögur, Hinsegin bækur, Hrollvekjur, Vísindaskáldsögur
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...
by Sjöfn Asare | sep 4, 2023 | Hrollvekjur, Kvikmyndaðar bækur, Sálfræðitryllir, Skáldsögur, Spennusögur
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...
by Katrín Lilja | sep 1, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...
by Sjöfn Asare | ágú 30, 2023 | Ævisögur, Hinsegin bækur
Kanadíski leikarinn Elliot Page skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék ófrískan ungling í Juno, mynd sem sló rækilega í gegn öllum að óvörum árið 2007. Þá var Elliot ekki nema tvítugur en hafði þó verið að leika síðan hann var smástrákur. Hann hafði framan af...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 28, 2023 | Fræðibækur, Loftslagsbókmenntir
Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og Thelma Young Lutunatabua er safn ritgerða um loftslagsbreytingar og stöðu mála. Bókin kom út fyrr á þessu ári og var markmið hennar að hvetja ungt fólk til aðgerða og...
by Jana Hjörvar | ágú 23, 2023 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur
Bókin Babúska eftir Hallveigu Thorlacius kom út hjá bókaforlaginu Ormstunga nú á vormánuðum en hún er fyrsta bók hennar sem skrifuð er fyrir fullorðna. Hallveig hefur áður skrifað þrjár spennusögur fyrir unga lesendur; Martröð (2008), Augað (2013) og Svarta paddan...
by Rebekka Sif | ágú 15, 2023 | Smásagnasafn, Stuttar bækur, Sumarlestur
Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér í fyrsta sinn til hljóðs. Handritið bar sigur út býtum í Nýjum röddum, handritasamkeppni Forlagsins, fyrr á árinu. Safnið inniheldur sautján smásögur og örsögur sem...
by Katrín Lilja | ágú 11, 2023 | Spennusögur, Vísindaskáldsögur
Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan sjónvarpið og týna sér í góðri þáttaröð. Það er einmitt það sem ég gerði í júní, þegar regnið barði gluggann (munið þið eftir því?) og lofthitinn var jafnhár og á köldu hausti....
by Sjöfn Asare | ágú 8, 2023 | Hinsegin bækur, Leslistar
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn extra sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og fyrirtæki bleikþvo sig upp til hópa með regnbogafánum og innantómum orðum....
by Rebekka Sif | ágú 4, 2023 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Sumarlestur
Benedikt bókaútgáfa hefur frá upphafi gefið út fjölbreyttar og vandaðar þýðingar í bókaklúbbnum Sólinni. Í ár hafa þrjár bækur komið út í bókaklúbbnum sem hefur fengið nýtt útlit, titlar verkanna prýða kápurnar í hástöfum en smáu letri á meðan nöfn höfundanna eru stór...
by Sæunn Gísladóttir | júl 18, 2023 | Pistill
London er draumur allra bókaorma, sögusvið fjölmargra bóka, heimabær stórkostlegra rithöfunda og að sjálfsögðu er þar í bæ að finna fjöldann allan af frábærum bókabúðum. Hér má finna lista sem er alls ekki tæmandi af helstu perlum borgarinnar. Heimsmetabókarbúðin...
by Katrín Lilja | júl 14, 2023 | Barnabækur, Fræðibækur, Léttlestrarbækur
Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög viðeigandi og undirtitillinn er Mistök sem breyttu heiminum. Sævar Helgi Bragason hefur lagt sig fram við að auka vísindalæsi barna á Íslandi síðustu ár með bókaseríunni...
by Ragnhildur | júl 12, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Óflokkað, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
by Lilja Magnúsdóttir | júl 10, 2023 | Ástarsögur, Hrein afþreying, Lestrarlífið, Pistill, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Skvísubækur, Sumarlestur
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
by Ritstjórn Lestrarklefans | júl 9, 2023 | Leslistar, Sumarlestur
Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...