Hjálp! Það er smábarn á heimilinu

Hjálp! Það er smábarn á heimilinu

“Staðreyndin er sú að barnauppeldi er langt og erfitt starf, ávinningurinn er ekki alltaf augljós, vinnan er vanmetin og foreldrar eru jafn mannlegir og næstum jafn berskjaldaðir og börnin þeirra.” – Dr. Benjamin Spock, Baby and Child Care, 1945 Ég taldi mig...
Aldrei aftur heimsfaraldur

Aldrei aftur heimsfaraldur

Árið 2015 hélt Bill Gates TED fyrirlestur um það sem heilbrigðisyfirvöld gerðu sér almennt grein fyrir: Að það væri „kominn tími“ á næsta heimsfaraldur og að lönd heimsins væru mjög misvel undirbúin undir það. Í fyrirlestrinum talaði hann um Ebólu...
Snúbúi skrifar sögur á einföldu máli

Snúbúi skrifar sögur á einföldu máli

Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal­ – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt fyrir Covid, kom út bókin Árstíðir – sögur á einföldu máli. „Þema Dagatals er daglegt líf og almanaksdagarnir...
Norræni bókaklúbburinn Zooma á Íslandi

Norræni bókaklúbburinn Zooma á Íslandi

Bókaklúbburinn Zooma in på nordens litteratur verður á Íslandi 9.-13. maí. Haldinn verður viðburður í tilefni af komu klúbbsins í Norræna húsinu 13. maí, klukkan 19-20:30 og gestir kvöldsins verða Sverrir Norland, höfundur m.a. Stríð og kliður, og Karítas Hrundar...
Hjálp! Það er smábarn á heimilinu

Lestrarlægðin og núvitundin

Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur bókanna hætta að lifna við, þegar einbeitingu skortir. Það er hræðilega leiðinlegt og virðist vera að koma æ oftar fyrir mig upp á síðkastið. Ég veit ekki hvort það sé...