Áhrifamikil femínísk ljóðferð

Áhrifamikil femínísk ljóðferð

Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrjá hluta,...
Þung ský

Þung ský

Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfærandi og samtölin...
Þegar samfélag bregst barni

Þegar samfélag bregst barni

Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er um að ræða sjálfsævisögulega frásögn þar sem þekktur rithöfundur, G., beitir unglingsstúlkuna V. kynferðisofbeldi. Bæði eru þau þekkt í frönskum bókmenntaheimi í dag en...
Konurnar á bak við tölurnar

Konurnar á bak við tölurnar

Mary Robinette Kowal er heiðursgestur á IceCon furðusagnahátíðinni í ár. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir seríuna sína The Lady Astronaut. Tvíleikurinn um The Lady Astronaut vann Nebula, Locus, Hugo  og Sidewise verðlaunin árið 2019. Sagan er...