by Jana Hjörvar | nóv 24, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Sögulegar skáldsögur
Arnaldur Indriðason komst í fréttirnar nú í október, sem er nú ekki óeðlilegt fyrir hann á þeim tíma árs þar sem þá berast yfirleitt fréttir af hans nýjustu skáldsögu, og var innihald fréttanna akkúrat það. Arnaldur sendir frá sér sína tuttugustu og fimmtu skáldsögu...
by Katrín Lilja | nóv 23, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2021
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi sem var fjörug bók um þrjár stelpur í áttunda bekk sem grunar að stærðfræðikennarinn þeirra, hinn litlausi Kjartan, sé vampíra. Bókin kom á óvart og var...
by Rebekka Sif | nóv 22, 2021 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Fríríkið er fyrsta bók Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur lögfræðings, bónda og nú rithöfundar! Fríríkið er fjörug barna- og ungmennabók sem mun einnig höfða til fullorðinna með húmorinn í lagi (sem ég vona nú að séu allflestir). Fjöruga fjölskyldan í Fríríkinu Bókin...
by Rebekka Sif | nóv 21, 2021 | Jólabók 2021, Nýir höfundar, Viðtöl
Þrjár nýjar bækur komu út í haust á vegum bókaútgáfu Blekfjelagsins. Á bakvið útgáfuna eru núverandi og útskrifaðir nemar í ritlist. Haustið 2020 komu út þrjár ljóðabækur, í vor komu út tvær skáldsögur. Í þetta sinn er útgáfan mjög fjölbreytt, þar má finna skáldsöguna...
by Rebekka Sif | nóv 19, 2021 | Jólabók 2021, Ljóðabækur
Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrjá hluta,...
by Katrín Lilja | nóv 18, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst í fyrra með bókinni Iðunn og afi pönk. Nú heldur sagan áfram þar sem frá var horfið í Meira pönk, meiri hamingja. Brigsl á tónleikum Komið er fram í lok júlí og...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 17, 2021 | Glæpasögur, Jólabók 2021, Spennusögur
Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur sent frá sér bók árlega síðan þá. Ragnar hefur stimplað sig inn sem einn af vinsælustu glæpasagnahöfundum landsins og vakið mikla athygli út fyrir landsteina, meðal...
by Rebekka Sif | nóv 16, 2021 | Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Ljóðabækur
Tanntaka er fyrsta ljóðabók Þórdísar Helgadóttur í fullri lengd. Áður hefur hún gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir, og þrjú ljóðverk ásamt skáldsögunni Olíu með kollektívinu Svikaskáld. Þórdís hlaut einnig Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir magnaða ljóðið Fasaskipti....
by Katrín Lilja | nóv 15, 2021 | Barnabækur, Jólabók 2021
Hugsi ég aftur til barnæsku minnar þá á ég ógrynni minninga af þrætum við foreldra mína um háttatíma. Það var ekki gaman að fara að sofa, sérstaklega þegar mann grunaði foreldrana um græsku. Þau voru örugglega að gera eitthvað frábærlega skemmtilegt eftir að ég...
by Victoria Bakshina | nóv 14, 2021 | Bannaðar bækur, Hinsegin bækur, Pistill
Fyrirtæki og útgefendur hafa tekið eftir hinsegin markhópnum fyrir ekki svo löngu síðan, seint á áttunda áratug og snemma á níunda áratug tuttugustu aldar. Mannréttindahreyfingin og alnæmisfaraldurinn hafa skapað ákveðið samfélag innan samfélagsins, þarfir þess og...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 12, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfærandi og samtölin...
by Rebekka Sif | nóv 10, 2021 | Sjálfsævisögur, Stuttar bækur
Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er um að ræða sjálfsævisögulega frásögn þar sem þekktur rithöfundur, G., beitir unglingsstúlkuna V. kynferðisofbeldi. Bæði eru þau þekkt í frönskum bókmenntaheimi í dag en...
by Katrín Lilja | nóv 9, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Glæpasögur, Jólabók 2021
Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu glæpasagnahöfundum. Síðan hún hreppti fyrsta Svartfuglinn árið 2018 fyrir bók sína Marrið í stiganum hefur bók eftir hana verið fastur liður í jólabókaflóðinu. Bækurnar hafa fengið...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 8, 2021 | Jólabók 2021, Skáldsögur, Töfraraunsæi
Kynslóð fyrsta skáldsaga Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur er ferskur andblær í jólabókaflóðið í ár. Meirihluti skáldsagna sem koma út hér á landi gerast á höfuðborgarsvæðinu eða fjalla um Reykvíkinga sem álpast út á land. Hér er ekki um slíka sögu að ræða heldur alvöru...
by Katrín Lilja | nóv 4, 2021 | IceCon 2021, Vísindaskáldsögur
Mary Robinette Kowal er heiðursgestur á IceCon furðusagnahátíðinni í ár. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir seríuna sína The Lady Astronaut. Tvíleikurinn um The Lady Astronaut vann Nebula, Locus, Hugo og Sidewise verðlaunin árið 2019. Sagan er...