Merkúríus, Venus, Júpíter

Merkúríus, Venus, Júpíter

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á svokölluðum léttlestrarbókum, bókum sem henta börnum á yngsta stigi grunnskóla til lesturs og fagna ég því þegar góðar slíkar bækur koma út. Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar eins og sumir kalla hann, er höfundur bókarinnar...
IceCon 5.-7. nóvember

IceCon 5.-7. nóvember

Dagana 5.-7. nóvember verður haldin furðusagnahátíðin IceCon í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Hátíðin er haldin í þriðja sinn hér á Íslandi og er í stíl erlendra furðusagnahátíða líkt og WorldCon og EuouroCon. IceCon er opin öllum og hvetur Lestrarklefinn alla...
1,4 kíló af hnignun

1,4 kíló af hnignun

„Bók með prósentum í stað blaðsíðutals? Er það ekki svolítið typpalegt?“ spurði vinur minn eftir að ég lýsti í löngu máli uppsetningu og útliti bókarinnar sem ég var nýbyrjuð að lesa. Þetta voru frumlegustu viðbrögðin sem ég fékk þegar ég nefndi bókina...
Sökkvum í jólabókaflóðið

Sökkvum í jólabókaflóðið

Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár. Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, synda um með...
Í leit að fegurri heimi

Í leit að fegurri heimi

Hver einasta bók Sally Rooney hefur slegið í gegn en þessi ungi rithöfundur er einungis þrítugur. Þriðja skáldsaga hennar, Beautiful World, Where Are You, kom út í byrjun september. Á tímabili var ekki víst að hún myndi skrifa aðra bók en heimsfrægðin sem hún hlaut...
Hrollvekjubækur á Hrekkjavöku

Hrollvekjubækur á Hrekkjavöku

Það styttist í Hrekkjavökuna og því er ekki úr vegi að benda á nokkrar góðar hrollvekjur sem hægt er að sökkva sér í. Hérna er listi yfir þær bækur sem fanga á ágætan hátt anda Hrekkjavökunnar eða eru einfaldlega hrollvekjandi á einhvern hátt.   Nornasaga:...
Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Hinn réttsýni foringi Eftir Fjalar Sigurðarson   Það rignir. Dúfan breiðir vængi sína hljóðlega út,   Það var orðið áliðið og skuggarnir komu sér gætilega fyrir í hverju skúmaskoti stofunnar. Choe hafði kveikt á fátæklegum kertisstubb til að klára síðustu...