Hinseginn leslisti 2022

Hinseginn leslisti 2022

When I Grow up I Want to be a List of Further Possibilities (2017) Chen Chen er kínversk-bandarískt, samkynhneigt ljóðskáld. Hann fæddist árið 1989 í Kína en flutti sem barn til Bandaríkjanna með foreldrum sínum. When I Grow up I Want to be a List of Further...
Innri ókyrrð Svanhvítar

Innri ókyrrð Svanhvítar

Þetta sumarið hefur bókaforlagið Una útgáfuhús gefið út tvær litlar og stuttar bækur sem er svolítil breyting frá útgáfu fyrri ára. Fyrsta „litla“ bókin sem kom út þetta sumarið er leikritið Ókyrrð eftir Brynju Hjálmsdóttur. Brynja hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrr í ár...
Óðurinn til stuttu bókarinnar

Óðurinn til stuttu bókarinnar

Stundum lít ég á bók og sé mjög fljótt að ég muni ekki geta lesið hana. Hún er of þykk. Sumar bækur eru svo þykkar og stórar að það er full vinna að lesa þær. Bæði að halda athygli í gegnum alla bókina og halda henni yfir andlitinu í rúminu. Þetta krefst vöðvastyrks...