Poirot ráðgáta af bestu gerð

Poirot ráðgáta af bestu gerð

Five Little Pigs (einnig þekkt sem Murder in Retrospect) er talin vera ein af bestu glæpasögum Agöthu Christie. Gagnrýnendur á mörgum vígstöðum, til að mynda New York Times og Guardian eru sammála þessu. Þar sem þetta er ein af betri Agöthu Christie bókunum sem ég á...
Páskakrimminn snýr aftur

Páskakrimminn snýr aftur

Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land undir fót og...
Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Kátt í koti og höll

KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur   Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...
Leslisti Lestrarklefans í mars

Leslisti Lestrarklefans í mars

Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með börn og að ala þau upp, en reynum þrátt fyrir amstur hversdagsins að vera alltaf með góða bók við hönd. Þegar margir eru búnir með jólabækurnar og farið að þyrsta í ný...
Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Blindhæð

Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á Litlir steinar fastir í löngum háls Á rennur innanfrá Augað sekkur, sjáðu mig Fegurðin aðskilur sig Flóð streymir innanfrá, filter er settur á Ég tek höfuðið upp úr vatni...
Pent bankað á kistulokið

Pent bankað á kistulokið

Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fyrir mér“ konu að umræðuefni í nýrri ljóða/smásögubók sinni Guðrúnarkviðu. Ég held við þekkjum öll einhverja...