by Sæunn Gísladóttir | feb 26, 2021 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Stuttar bækur
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er stutt en skilur mikið eftir sig og er einstaklega einlæg frásögn af því þegar...
by Rebekka Sif | feb 25, 2021 | Rithornið
Kæra Sú eina rétta Ég hlakka svo til að hitta þig kynnast þér kyssa þig verða ástfanginn elska þig eyða með þér ævinni. Kæra Sú eina rétta II Viltu vinsamlegast gefa þig fram hið fyrsta. Ég get ekki beðið eftir að hitta þig en nenni ekki að leita að þér. Kæra Sú eina...
by Katrín Lilja | feb 21, 2021 | Hlaðvarp, Jólabók 2020
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er...
by Katrín Lilja | feb 20, 2021 | Hlaðvarp, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er...
by Katrín Lilja | feb 19, 2021 | Hlaðvarp, Jólabók 2020
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en lenda undir. Það er...
by Aðsent efni | feb 18, 2021 | Rithornið
[hr gap=“30″] Védís Eva Guðmundsdóttir er áhugamanneskja um ljóð og bókmenntir en hversdagurinn og ljóðrænt ívaf hans er henni hugleikið. Höfundur nýtur þess að sjá tilfinningum gerð góð skil í formi fárra orða og hrífst af hinu myndræna í textum....
by Sæunn Gísladóttir | feb 14, 2021 | Klassík, Skáldsögur, Stuttar bækur
Raunir Werthers unga eftir þýska skáldið Johann Wolfgang van Goethe er ein frægasta nóvella þýskra bókmennta og hefur verið hælt sem einni af bestu nóvellum bókmenntasögunar. Goethe skrifaði bókina ungur að aldri en leikrit hans, meistaraverkið Fást, vakti síðar...
by Aðsent efni | feb 11, 2021 | Rithornið
Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á við flóðhest Og...
by Rebekka Sif | feb 10, 2021 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Örsagnasafn, Stuttar bækur, Töfraraunsæi
Sjálfsát – Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé lítið er innihaldið gífurlega stórt. Bókin inniheldur þrettán örsögur sem einkennast af grótesku...
by Katrín Lilja | feb 9, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla veruleika íslenskra barna. Í nýrri seríu léttlestrabóka frá Bókabeitunni, Bekkurinn minn, er þetta einmitt raunin. Yrsa Þöll Gylfadóttir sér um textavinnuna í bókunum og Iðunn...
by Rebekka Sif | feb 7, 2021 | Leslistar, Lestrarlífið, Pistill
Nú er nýtt ár gengið í garð og með því bað janúar okkur velkomin með öllu sínu myrkri og skammdegisþunga. Nú þegar febrúar hefur tekið við finn ég hvað birtan veitir mér mikinn innblástur. En þar sem janúar var svo langur og kaldur eyddi ég mestum frítíma mínum undir...
by Sæunn Gísladóttir | feb 6, 2021 | Ritstjórnarpistill, Stuttar bækur
Fyrsti mánuður 2021 er liðinn og við erum mörg hver komin í rútínu nýja ársins. Þegar vinnan, fjölskyldulífið og félagslífið er farið á fullt á ný eiga margir erfitt með að finna sér tíma til lesturs. Við hvetjum hins vegar þá sem settu sér lestrarmarkmið í upphafi...
by Aðsent efni | feb 4, 2021 | Rithornið
Fimmti hluti: Saga og örlög. 8. og 9. kafli. Brot úr skáldsögunni Skugga ástarinnar eftir Mehmed Uzun. Einar Steinn Valgarðsson þýddi. Kemur út hjá Uglu útgáfu síðar á árinu. 8 Kvöld. Undir stjörnuhimninum hljómar kveinandi laglína á ný. Frá búðum...
by Katrín Lilja | feb 3, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Kver bókaútgáfa hefur síðustu ár endurútgefið fjölda bóka eftir Roald Dahl í nýrri þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur. Nú síðast kom út hjá þeim Refurinn ráðsnjalli. Náttúran á móti manninum Roald Dahl hefur heillað heilu kynslóðirnar með sagnagleði sinni og...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 1, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur er að gáð leynast...