Rithornið: Kæra sú eina rétta

Rithornið: Kæra sú eina rétta

Kæra Sú eina rétta Ég hlakka svo til að hitta þig kynnast þér kyssa þig verða ástfanginn elska þig eyða með þér ævinni. Kæra Sú eina rétta II Viltu vinsamlegast gefa þig fram hið fyrsta. Ég get ekki beðið eftir að hitta þig en nenni ekki að leita að þér. Kæra Sú eina...
Rithornið: Kæra sú eina rétta

Rithornið: Blekblettir og Hafglit

[hr gap=“30″]   Védís Eva Guðmundsdóttir er áhugamanneskja um ljóð og bókmenntir en hversdagurinn og ljóðrænt ívaf hans er henni hugleikið. Höfundur nýtur þess að sjá tilfinningum gerð góð skil í formi fárra orða og hrífst af hinu myndræna í textum....
Rithornið: Kæra sú eina rétta

Rithornið: Superman

Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur   Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á við flóðhest Og...
Einn mánuður, tíu bækur

Einn mánuður, tíu bækur

Nú er nýtt ár gengið í garð og með því bað janúar okkur velkomin með öllu sínu myrkri og skammdegisþunga. Nú þegar febrúar hefur tekið við finn ég hvað birtan veitir mér mikinn innblástur. En þar sem janúar var svo langur og kaldur eyddi ég mestum frítíma mínum undir...
Rithornið: Kæra sú eina rétta

Sýnishornið: Skuggi ástarinnar eftir Mehmed Uzun

Fimmti hluti: Saga og örlög. 8. og 9. kafli. Brot úr skáldsögunni Skugga ástarinnar eftir Mehmed Uzun. Einar Steinn Valgarðsson þýddi. Kemur út hjá Uglu útgáfu síðar á árinu.   8 Kvöld. Undir stjörnuhimninum hljómar kveinandi laglína á ný. Frá búðum...