by Lilja Magnúsdóttir | des 29, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Ungmennabækur
Fyrir aðventu hef ég ávallt þau fögru fyrirheit að lesa sem mest af nýútkomnum bókum, sökkva mér í allskyns fantasíur, reifara og aðra skáldsagnarheima. Stundum næ ég að lesa bók á kvöldi, stundum taka bækur lengri tíma. Þessi aðventa fór hinsvegar algjörlega fyrir...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | des 26, 2021 | Klassík, Lestrarlífið, Pistill
Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu banda sé ákveðinn fjöldi guðspjalla, bréfa og fornra hebreskra texta sem breytist ekki. En raunin er önnur. Í fyrsta lagi er biblían að sjálfsögðu þýdd úr grísku og...
by Jana Hjörvar | des 25, 2021 | Ástarsögur, Jólabók 2021, Rómantísk skáldsaga
Undanfarin ár hefur Bókabeitan, undir nafninu Björt bókaútgáfa, gefið út í íslenskri þýðingu jólabækur eftir breska rithöfundinn Söruh Morgan. Bókin Jólasysturnar kom út árið 2019 og Brúðkaup í desember kom út árið 2020 og nú í nóvember kom út bókin Vetrarfrí í...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 23, 2021 | Leikhús
Mér var boðið í jólaboð. Þetta tiltekna jólaboð var einstaklega huggulegt, þó átakanlega sorglegt og líka á köflum drepfyndið og var það haldið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Þar mætti ég vopnuð grímu og vel sprittuð og fékk að vera fluga á vegg í fjölskyldusögu sem...
by Rebekka Sif | des 22, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3: Þrettándinn lýkur þríleiknum með hvelli þar sem Katla, Máni og síamskötturinn hans, Dreki, flækjast inn í Goðheima og lenda þar í allskyns vandræðum. Hasar og lífsháski Katla og...
by Katrín Lilja | des 21, 2021 | Jólabók 2021, Ljóðabækur
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags ritlistarnema, Blekfjelagsins. Áður hefur hún gefið út ljóðabókina Berorðað og birt smásögu í safninu Þægindarammagerðin og hinum ýmsu tímaritum. Orðið loddaralíðan er...
by Katrín Lilja | des 20, 2021 | Barnabækur, Jólabók 2021, Myndasögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars teiknimyndasögur á baksíðu Politiken. Hún var fyrst þekkt í gegnum samfélagsmiðlareikninga sína á Twitter, Instagram og Facebook, þar sem hún hlóð á sig fylgjendum. Í dag er...
by Ragnhildur | des 19, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Nýir höfundar, Stuttar bækur
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem Félag íslenskra bókaútgefanda veitir ár hvert. Þegar ég renndi augunum yfir hinar tilnefndu bækur í flokki barna...
by Rebekka Sif | des 18, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Skáldsögur
Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu útgáfuhúsi. Júlía Margrét starfar við menningarblaðamennsku og vakti athygli fyrir þremur árum fyrir bókina Drottningin á Júpíter. Guð leitar að Salóme er samansafn af tuttugu og...
by Katrín Lilja | des 17, 2021 | Barnabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2021
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með Alexander í skólastofunni og kennarinn hellir sér sér yfir hann, öskrar á hann með frussi og dónaskap. Að lokum rífur kennarin af Alexander legókubbana sem hann notar sér...
by Sæunn Gísladóttir | des 16, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Stuttar bækur
Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli fyrir frumraun sína Kópavogskróniku árið 2018. Sú fyrrnefnda var á dögunum tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Metalband til að sporna við leiðindum Bókin sem er...
by Rebekka Sif | des 15, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Bókum Friðgeirs Einarssonar hefur alltaf tekist að skemmta mér konunglega, þá sérstaklega fyrsta skáldsaga hans Formaður húsfélagsins en þessi tvö smásagnasöfn sem hann hefur einnig gefið út eru virkilega fín. Fyrir þessi jól kemur út hans önnur skáldsaga,...
by Katrín Lilja | des 14, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2021
Þorri og Þura eru að undirbúa jólin og leika sér í snjónum þegar afi Þorra kemur að þeim þar sem þau sitja og karpa. Afi er með jólakristal í töskunni sinni, sem hann biður Þorra og Þuru að gæta, rétt á meðan hann fer og leggur sig. Fyrir slysni slökknar á kristalnum!...
by Rebekka Sif | des 13, 2021 | Hljóðbók, Jólabók 2021, Skáldsögur
Fíkn eftir Rannveigu Borg Sigurðardóttur hefur fengið gott umtal bæði meðal bókaunnenda og hlustenda á Storytel. Ég ákvað að hlusta á hljóðbókina og skrifa því þennan dóm út frá henni. Lesarar voru Birna Pétursdóttir og Haraldur Ari Stefánsson. Sögur útgáfa gefur út....
by Katrín Lilja | des 11, 2021 | Dystópíusögur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2021, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræningja og...