by Sjöfn Asare | mar 13, 2023 | Leikhús, Leikrit
Í kvöld heiti ég Sara. Pabbi minn, sem kom með mér í leikhús, heitir líka Sara. Sama gildir um hina leikhúsgestina, en við fengum öll nafnspjald um hálsinn, eins og við séum að mæta í vinnuna eða á ráðstefnu, ekki á sýningu í Tjarnarbíó. Áhorfendabekkirnir hafa verið...
by Jana Hjörvar | mar 9, 2023 | Geðveik bók, Hrein afþreying, Sálfræðitryllir
Nú í mars mánuði kom út hjá bókaútgáfunni Björt bókin Verity eftir Colleen Hoover í íslenskri þýðingu Birgittu Hassell og Mörtu Magnadóttur. Þetta er önnur bókin eftir þennan höfund kemur út á íslensku en bókin Þessu lýkur hér kom út á síðasta ári hjá sömu bókaútgáfu....
by Katrín Lilja | mar 2, 2023 | Barnabækur, Vísindaskáldsögur
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....
by Katrín Lilja | feb 25, 2023 | Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir einhverju auðlesnu og grípandi. Eitthvað sem ég gæti sökkt mér niður í og fengi mig til að gleyma umheiminum. Þessi sería átti að uppfylla það, sagði sá sem bjó á bak við...
by Sæunn Gísladóttir | feb 23, 2023 | Ævisögur
Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...
by Sjöfn Asare | feb 21, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir hennar hefur skrifað, og lesandinn fylgir henni inn í fortíðina. Stefán byrjar ættarsöguna á Ítalíu, rekur sig til Norður Ameríku, Íslands og Víetnam. Ættartré Jóhönnu vex...
by Katrín Lilja | feb 10, 2023 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í steypurörinu og nú þurfa þeir að láta þær hafa það. Eða alla vega komast í gegnum netið sem sett hefur verið rörið. Við kynntumst strákunum fyrst í bókinni Holupotvoríur alls...
by Hugrún Björnsdóttir | feb 3, 2023 | Erlendar skáldsögur, Glæpasögur, Sálfræðitryllir, Spennusögur
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var gefin út í ágúst 2022 og naut strax mikillar velgengni en Gillian hefur einnig náð góðum árangri með fyrri bókum sínum sem hafa setið hátt á metsölulistum. Bókin var...
by Sæunn Gísladóttir | jan 30, 2023 | Leslistar
Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...
by Sjöfn Asare | jan 25, 2023 | Skáldsögur
Þegar Hvítfeld, fyrsta skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, var sett fyrir í bókmenntafræðiáfanga sem ég sat árið 2013 varð hún strax mikil uppáhaldsbók hjá mér. Ég var að stíga mín fyrstu skref í heimi bókmenntafræðinnar og alls kyns hugtök og merkingar stukku af síðum...
by Rebekka Sif | jan 18, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Smásagnasafn
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara bókmenntaform þar en hér á Íslandi og í Suður-Ameríku eru fremstu höfundar þessa forms. Nýlega kom út smásaganasafnið Allt sem við misstum í eldinum í áskriftarseríu Angústúru....
by Sjöfn Asare | jan 17, 2023 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Ó Macbeth, leikrit Shakespeares um valdagráðugt, skoskt par sem myrðir konung og kemst í bobba. Hvað á betur við á þessum síðustu og verstu tímum en klassískt verk í nýjum búning, í rúmri þriggja tíma sýningu? Það er eitthvað svo huggulegt við að sjá verk sem maður...
by Rebekka Sif | jan 16, 2023 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í níunda og síðasta þætti Lestrarklefans á Storytel fáum við að heyra upplestur Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur úr spennusögunni Blindu eftir Ragnheiði Gestsdóttur ásamt því að sjá viðtal við...
by Hugrún Björnsdóttir | jan 16, 2023 | Fræðibækur
Janúar er mánuður fagra fyrirheita. Jólin nýafstaðin með tilheyrandi veisluhöldum og nagandi samviskubiti fyrir suma. Samviskubitið gæti tengst ofáti á óhollustu og stækkandi mittismáli. Við fyllumst eldmóði við að horfa á íslenska karlalandsliðið í handbolta spila...
by Sæunn Gísladóttir | jan 15, 2023 | Ævisögur
Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt engan sjálfur), mega ekki velja menntastofnun, feril né hvaða góðgerðarfélag þú styður hljómar ekki eins og spennandi lífsstíll. En þetta er samt raunveruleiki meðlima...