Blæðir þér?

Blæðir þér?

Í kvöld heiti ég Sara. Pabbi minn, sem kom með mér í leikhús, heitir líka Sara. Sama gildir um hina leikhúsgestina, en við fengum öll nafnspjald um hálsinn, eins og við séum að mæta í vinnuna eða á ráðstefnu, ekki á sýningu í Tjarnarbíó. Áhorfendabekkirnir hafa verið...
Harry var einn í heiminum

Harry var einn í heiminum

Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...
Dredfúlíur og holupotvoríur!

Dredfúlíur og holupotvoríur!

Hávarður, Maríus og Bartek eru aftur komnir á stjá. Holuopotvoríurnar eru ekki til friðs í steypurörinu og nú þurfa þeir að láta þær hafa það. Eða alla vega komast í gegnum netið sem sett hefur verið rörið.  Við kynntumst strákunum fyrst í bókinni Holupotvoríur alls...
Lægðarleslisti Lestrarklefans

Lægðarleslisti Lestrarklefans

Það eru tólf veðurviðvaranir fyrir næstu tvo daga, á morgun er fimmti mánudagurinn í janúar sem margir munu líklega upplifa sem þann sextugasta. Lægðunum stjórnum við ekki, aðeins því hvernig við bregðumst við. Það er hægt að missa gleðina og verða svekkt yfir því að...
Geturðu elskað mig núna?

Geturðu elskað mig núna?

Þegar Hvítfeld, fyrsta skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, var sett fyrir í bókmenntafræðiáfanga sem ég sat árið 2013 varð hún strax mikil uppáhaldsbók hjá mér. Ég var að stíga mín fyrstu skref í heimi bókmenntafræðinnar og alls kyns hugtök og merkingar stukku af síðum...
Grískar goðsagnir og KFC

Grískar goðsagnir og KFC

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í ní­unda og síðasta þætti Lestr­ar­klef­ans á Stor­ytel fáum við að heyra upp­lest­ur Sig­ríðar Eyrún­ar Friðriks­dótt­ur úr spennu­sög­unni Blindu eft­ir Ragn­heiði Gests­dótt­ur ásamt því að sjá viðtal við...
Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt engan sjálfur), mega ekki velja menntastofnun, feril né hvaða góðgerðarfélag þú styður hljómar ekki eins og spennandi lífsstíll. En þetta er samt raunveruleiki meðlima...