by Sæunn Gísladóttir | jan 15, 2023 | Ævisögur
Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt engan sjálfur), mega ekki velja menntastofnun, feril né hvaða góðgerðarfélag þú styður hljómar ekki eins og spennandi lífsstíll. En þetta er samt raunveruleiki meðlima...
by Rebekka Sif | jan 6, 2023 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í nýjasta þætti Lestrarklefans á Storytel ræða Rebekka Sif, Katrín Lilja og Sjöfn Asare um bækurnar Undir yfirborðinu eftir Freidu McFadden og Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus....
by Sjöfn Asare | jan 3, 2023 | Hinsegin bækur, Óflokkað
Donner leiðangurinn. Flugslysið í Andesfjöllum 1972. Dyatlov ráðgátan. Þáttaröðin Yellowjackets. Jafnvel rómantíska flugslysamyndin The Mountain Between Us eða raunveruleikaþátturinn Survivor. Ef eitthvað af þessu hefur vakið áhuga ykkar þá mæli ég með hinni...
by Rebekka Sif | des 30, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Katrín Lilja og Anna Margrét ræða um Bréfin hennar mömmu og Það síðasta sem hann sagði mér Í hátíðarþætti Lestrarklefans á Storytel má sjá viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson sem gaf út bókina Bréfin hennar mömmu í haust. Gagnrýnendur Lestrarklefans ræða um...
by Rebekka Sif | des 23, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Lestrarklefinn á Storytel þessa vikuna er tileinkaður hljóðbókum og hljóðbókaseríum fyrir börn. Ævar Þór Benediktsson, einn ötulasti barnabókahöfundur landsins, spjallar við Rebekku Sif um...
by Katrín Lilja | des 22, 2022 | Barnabækur, Jólabók 2022, Leslistar, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...
by Victoria Bakshina | des 20, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur og Spádóm fúleggsins eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur. Báðar bækurnar eru fallegt handverk: litlar, í einföldu og fallegu broti með fölbleikum innsíðum úr gæðapappír...
by Sæunn Gísladóttir | des 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis þetta tvennt sem dró mig að Þetta rauða, það er ástin eftir Rögnu Sigurðardóttur, rithöfund og myndlistarmann. Það var síðasta verk hennar Vetrargulrætur sem kom út árið...
by Rebekka Sif | des 18, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fimmta þætti Lestrarklefans á Storytel er sviðsljósinu beint á myrkari smásögur og skáldsögur. Við fáum að heyra upplestur Haralds Ara Stefánssonar úr fyrstu skáldsögu Inga Markússonar,...
by Sjöfn Asare | des 17, 2022 | Leikhús, Leikrit
Tjarnarbíó sýnir fyrsta leikverk listamannsins Sigurðar Ámundasonar, Hið ósagða. Verkið er rúmur klukkutími í flutningi án hlés og nýtir upptökur, myndverk og fyrirframgerðan hljóðheim auk hefðbundins leiks til að segja sögu sína. Á sviðinu er einfalt borð fyrir þrjá...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 16, 2022 | Pistill
Það er svolítil saga sem við eigum saman. Í raun er það ekkert lítil saga, það er mjög stór saga. Saga sem við segjum hvoru öðru aftur og aftur, kynslóð fram af kynslóð. Saga sem við höfum sett í bækur, kvikmyndir, margmiðlunarefni, auglýsingar og skráð í ótal...
by Katrín Lilja | des 15, 2022 | Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...
by Rebekka Sif | des 14, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Árið 2020 kom út ljóðabókin Taugaboð á háspennulínu sem var frábær frumraun skáldsins Arndísar Lóu Magnúsdóttur. Nú í haust kom svo út önnur ljóðabók hennar, Skurn, sem mætti í raun kalla ljóðsögu. Prósaljóð fylla hverja síðu og er frásögnin er frekar línuleg. Arndís...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 13, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022, Nýir höfundar, Smásagnasafn, Stuttar bækur, Töfraraunsæi
Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. Verkið hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Áður hefur Örvar gefið út nóvelluna Úfin, strokin og ljóðabókina Gamall þrjótur, nýir tímar. En Örvar er...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 12, 2022 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2022
Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim afkastameiri. Í nýjustu bók hennar, Ófreskjan í Mýrinni, er ritskrá þar sem hægt er að finna 87 titla eftir hana, þar á meðal bækur fyrir námsgagnastofnum og bækur sem hún hefur...