Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna

Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt engan sjálfur), mega ekki velja menntastofnun, feril né hvaða góðgerðarfélag þú styður hljómar ekki eins og spennandi lífsstíll. En þetta er samt raunveruleiki meðlima...
„Þraut sem þarf að leysa“

„Þraut sem þarf að leysa“

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í nýj­asta þætti Lestr­ar­klef­ans á Stor­ytel ræða Re­bekka Sif, Katrín Lilja og Sjöfn Asare um bæk­urn­ar Und­ir yf­ir­borðinu eft­ir Freidu McFadd­en og Inn­gang­ur að efna­fræði eft­ir Bonnie Garm­us....
Ógnvekjandi óbyggðasaga

Ógnvekjandi óbyggðasaga

 Donner leiðangurinn. Flugslysið í Andesfjöllum 1972. Dyatlov ráðgátan. Þáttaröðin Yellowjackets. Jafnvel rómantíska flugslysamyndin The Mountain Between Us eða raunveruleikaþátturinn Survivor. Ef eitthvað af þessu hefur vakið áhuga ykkar þá mæli ég með hinni...
„Nánast ómanneskjuleg glíma.“

„Nánast ómanneskjuleg glíma.“

Rebekka Sif, Katrín Lilja og Anna Margrét ræða um Bréfin hennar mömmu og Það síðasta sem hann sagði mér Í hátíðarþætti Lestrarklefans á Storytel má sjá viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson sem gaf út bókina Bréfin hennar mömmu í haust. Gagnrýnendur Lestrarklefans ræða um...
Börn vilja ekki ritskoðun

Börn vilja ekki ritskoðun

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Lestr­ar­klef­inn á Stor­ytel þessa vik­una er til­einkaður hljóðbók­um og hljóðbókaserí­um fyr­ir börn. Ævar Þór Bene­dikts­son, einn öt­ul­asti barna­bóka­höf­und­ur lands­ins, spjall­ar við Re­bekku Sif um...
„Leyfið hárunum að rísa um jólin“

„Leyfið hárunum að rísa um jólin“

Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Í fimmta þætti Lestr­ar­klef­ans á Stor­ytel er sviðsljós­inu beint á myrk­ari smá­sög­ur og skáld­sög­ur. Við fáum að heyra upp­lest­ur Har­alds Ara Stef­áns­son­ar úr fyrstu skáld­sögu Inga Markús­son­ar,...
Þinn innri maður er leiðinlegur

Þinn innri maður er leiðinlegur

Tjarnarbíó sýnir fyrsta leikverk listamannsins Sigurðar Ámundasonar, Hið ósagða. Verkið er rúmur klukkutími í flutningi án hlés og nýtir upptökur, myndverk og fyrirframgerðan hljóðheim auk hefðbundins leiks til að segja sögu sína. Á sviðinu er einfalt borð fyrir þrjá...
Sársaukinn er hringlaga

Sársaukinn er hringlaga

Árið 2020 kom út ljóðabókin Taugaboð á háspennulínu sem var frábær frumraun skáldsins Arndísar Lóu Magnúsdóttur. Nú í haust kom svo út önnur ljóðabók hennar, Skurn, sem mætti í raun kalla ljóðsögu. Prósaljóð fylla hverja síðu og er frásögnin er frekar línuleg. Arndís...
Draumkennd hula Svefngrímunnar

Draumkennd hula Svefngrímunnar

Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur.  Verkið hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Áður hefur Örvar gefið út nóvelluna Úfin, strokin og ljóðabókina Gamall þrjótur, nýir tímar. En Örvar er...