Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi

Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi

Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar fyrir fæðingarorlofinu. Maður veit að sjálfsögðu ekkert hvað maður fær í hendurnar, barnið getur verið veikt, óvært, með kveisu, oft lasið og lengi má telja. Hún Rebekka...
Stúfur fer í sumarfrí

Stúfur fer í sumarfrí

Þegar Kertasníkir hefur skriðið aftur til fjalla á Þrettándanum fréttum við ekkert af jólasveinunum fyrr en 11. desember. Sjálf hef ég litið svo á að jólasveinarnir leggist i dvala, feli sig fyrir sól og hita. Þeir eru nú einu sinni einhvers konar tröll. Eða svo hélt...
Móðurhlutverkið

Móðurhlutverkið

Móðuhlutverkið er erfitt, flókið, gefandi og skemmtilegt. Ég sækist í efni sem ég get speglað mig í, skoðað móðuhlutverkið frá öðrum hliðum, rýnt og pælt. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir gaf út ljóðabók sína Mamma þarf að sofa í lok maí. Áður hefur Díana gefið út...
Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur bókin í sjö bóka seríu höfundarins Lucindu Riley um D’Aplièse. Bókin kom út ári á eftir fyrstu bókinni í seríunni, eða árið 2015 og kom nýlega út í íslenskri þýðingu...
Ný síða

Ný síða

Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans. Ætlunin er að viðmótið sé örlítið einfaldara fyrir lesendur okkar. Við höfum bætt við leslistum í haus síðunnar, þar sem auðvelt er að nálgast leslista með barnabókum. Aðrir...
Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarið er tíminn – fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum farin að huga að löngu sumarkvöldunum, sumarfríinu og sumarbókunum okkar. Hér eru okkar meðmæli inn í sumarið. Leslisti Rebekku Sifjar Ég vil byrja á því að minnast á...
Finndu þína eitruðu yfirkonu!

Finndu þína eitruðu yfirkonu!

Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar spyr sig hvers vegna hann hefur ekki náð sömu velgengni og frægð og karluppistandshópar í sýningunni FemCon 2022, en undirskrifuð sat einmitt síðustu sýninguna. Þrátt fyrir að vera á hápunkti fegurðar sinnar virðast þær Salka, Hekla...